Tan Brown

Granít fæst í tveimur mismunandi þykktum, þremur áferðum og mörgum mismunandi litbrigðum. Þú velur það sem hentar þér best hverju sinni en í nútíma eldhúsum getur rétta áferðin eða þykktin sett punktin yfir i´ið.

Hitaþolið

Granítplöturnar þola hita og er því óhætt að setja heita potta eða ofnskúffur beint á plötuna.

Mikil harka

Quartz plöturnar frá Stone Italiana hafa mikla hörku sem er stór kostur ef eitthvað dettur á plötuna.

Sterkt yfirborð

Sterkt yfirborð plöturnar gerir þér kleift að skera beint á quartz plötunum frá Stone Italiana sem getur verið stór kostur.

Lítið viðhald

Granít plöturnar þarf aðeins að verja einu sinni á tveggja ára fresti en þetta er gert til þess að loka yfirborðinu á plötunni.

Meiri upplýsingar

Hitaþolið

Granítplöturnar þola hita og er því óhætt að setja heita potta eða ofnskúffur beint á plötuna.

Mikil harka

Quartz plöturnar frá Stone Italiana hafa mikla hörku sem er stór kostur ef eitthvað dettur á plötuna.

Sterkt yfirborð

Sterkt yfirborð plöturnar gerir þér kleift að skera beint á quartz plötunum frá Stone Italiana sem getur verið stór kostur.

Lítið viðhald

Granít plöturnar þarf aðeins að verja einu sinni á tveggja ára fresti en þetta er gert til þess að loka yfirborðinu á plötunni.

Veldu þykkt og áferð í samræmi við þarfir þínar.

Áferðir í boði

Pólerað

Póleruð og glansandi áferð sem gefur frá sér fallega speglun.

Leðuráferð

Mött áferð þar sem finna má fyrir æðum steinsins. Leðuráferðin hefur reynst þæginleg í þrifum og umgengni.

Eldsprengd áferð

Gróf áferð með hrufóttu yfirborði sem gerir steininn einstakann og enn náttúrulegri.

  • Pólerað
  • Leðuráferð
  • Eldsprengd áferð

Meiri upplýsingar

Pólerað

Póleruð og glansandi áferð sem gefur frá sér fallega speglun.

Matt

Mött áferð með sléttu yfirborði sem gefur einstaklega hlýja tilfinningu.

Hrufótt

Mött áferð með hrufóttu yfirborði sem gerir steininn einstakann og náttúrulegri.

Þykktir í boði

  • 20mm
  • 30mm

Veistu nákvæmlega hvað þú vilt?

Fylltu út upplýsingar sem við þurfum til þess að geta svarað beiðni þinni og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Allar vörur

Legsteinar

Borðplötur

Fylgihlutir

Sérsmíði

Stillingar á kökum

Með því að smella á „Samþykkja allar vafrakökur“ samþykkir þú vistun á vafrakökum á tækinu þínu til að auka leiðsögn á vefnum, greina notkun vefsvæðisins og aðstoða við markaðsstarf okkar.

Samþykkja allar vafrakökur