Bakteríuvörn

Borðplöturnar frá Silestone koma með vörn sem minnkar myndun á bakteríum á borðplötunni.

Lítið viðhald

Granít plöturnar þarf aðeins að verja einu sinni á tveggja ára fresti en þetta er gert til þess að loka yfirborðinu á plötunni.

Hitaþolið

Granítplöturnar þola hita og er því óhætt að setja heita potta eða ofnskúffur beint á plötuna.

Ekkert viðhald

Quartz plöturnar frá Stone Italiana Þarf ekki að verja sérstaklega og eru þær því alveg viðhaldsfríar.

Blettavörn

Lokaða yfirborðið á plötunum gerir þér kleift að láta allskyns litríkan vökva eins og rauðvín liggja á plötunni án þess að eiga í hættu að blettur myndist.

Sterkt yfirborð

Sterkt yfirborð plöturnar gerir þér kleift að skera beint á quartz plötunum frá Stone Italiana sem getur verið stór kostur.

Mikil harka

Quartz plöturnar frá Stone Italiana hafa mikla hörku sem er stór kostur ef eitthvað dettur á plötuna.

Sýruþolið efni

Quartz plöturnar eru með alveg lokuðu yfirborði og því óhætt að láta sítronur og lime ávexti sem innihalda mikið magn af sýru liggja á yfirborði plöturnar.

Stillingar á kökum

Með því að smella á „Samþykkja allar vafrakökur“ samþykkir þú vistun á vafrakökum á tækinu þínu til að auka leiðsögn á vefnum, greina notkun vefsvæðisins og aðstoða við markaðsstarf okkar.

Samþykkja allar vafrakökur