Við sníðum og sérsmíðum í eldstæði og arinhillur.
Í venjuleg eldstæði er grásteinn notaður en í eldstæði þar sem gasarinn er notaður, eru möguleikarnir fleiri í hráefnisvali.
Steintegundir í boði:
Viðar arinn:
Grágrýti er sá steinn sem þolir mikinn og beinann hita
og er því kjörið að nota hann í viðar arinn.
Í boði eru eftirfarandi áferðir:
– Grágrýti matt
– Grágrýti Pólerað
– Grágrýti matt, olíuborið
– Grágrýti pólerað , olíuborið
Gas arinn:
Þegar um er að ræða gasarinn eru ýmsar steintegundir
sem koma til greina.
Steintegundir:
– Granít
– Marmari
– Quartz (Stone Italiana) eða (Silestone)
– Blágrýti (Matt eða Pólerað)
– Grágrýti (Matt / pólerað / olíuborið)
GRÁGRÝTI
MATT/PÓLERAÐ
GRÁGRÝTI
OLÍUBORIÐ
BLÁGRÝTI
MATT
BLÁGRÝTI
PÓLERAÐ