Smíðum marmarabakka, skurðbretti og stofuborð úr ítölskum marmara. Marmarabakkinn og skurðbrettið er einstaklega fallegt, fer vel á borði og gefur rýminu hlýlegan blæ.