Náttúrusteinn í hæsta gæðaflokki
Mismunandi þykktir og áferðir í boði.
Marmarinn okkar fæst í þremur mismunandi þykktum og áferðum og mörgum mismunandi litbrigðum.
Þú velur það sem hentar þér best hverju sinni en í nútíma eldhúsum getur rétta áferðin eða þykktin sett punktinn yfir i´ið.
Áferðir í boði:
Þykktir í boði:
HAGNÝT ATRIÐI
ATRIÐI SEM BER AÐ VARAST
Notið ekki sterk hreinsiefni svo sem salmíak- eða kemísk efni á marmarann.
Varast skal að láta safa úr sítrónum og lime ávöxtum, liggja á yfirborði marmara.
Þessi efni innihalda sýrur sem æta upp marmarann. Eins skal varast að láta rauðvín, appelsín, ávaxtarsafa eða fitu liggja á yfirborðinu.
MEÐHÖNDLUN
Borðplötur úr marmara skal meðhöndla á eftirfarandi máta til að viðhalda fallegri áferð.
Á allar marmarategundir, ljósar og dökkar, skal bera minnst 3svar sinnum Stain Stop frá Lithofin (sjá leiðbeiningar með efnunum) eftir uppsetningu.
Notið mild sápuefni í daglegum þrifum t.d náttúrusápu.
VINSÆLIR LITIR
Fáðu sent tilboð á einfaldan hátt
Þú einfaldlega velur steintegund, lit og áferð, setur inn nauðsynlegar upplýsingar um stærðir, vaska, helluborð og annað tilfallandi.
Þú færð síðan sent tilboð í borðplöturnar miðað við þær upplýsingar sem þú fylltir inn.