557-6677
shelgason@shelgason.is
access_timeMán – Fim 10-17 │ Föstudaga 10-16
Facebook
Instagram
Logo Shelgason
  • Heim
  • Legsteinar
  • Borðplötur
  • Flísar
  • Annað
  • Um okkur
  • Hafa samband
First itemSecond itemThird item
Dropdown

SILESTONE®

Silestone er spænskt fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í framleiðslu á quartz borðplötum. Fyrirtækið er starfrækt út um allan heim en fyrirtækið hefur stækkað ört undanfarin ár. Silestone hefur ávallt haft það að leiðarljósi að framleiða hágæða quartz plötur sem standast strangar kröfur neytandans.

Silestone býður uppá 25 ára blettaábyrgð á öllum quartz borðplötum*

* Sjá skilmála v/ blettaábyrgðar Silestone hér.

 

Endalausir möguleikara með Silestone

Veldu lit, þykkt og áferð eftir þínum þörfum.

Silestone býður uppá marga möguleika hvað varðar lit, þykkt og áferðir.
Í boði eru yfir 100 mismunandi litir og þrjár mismunandi þykktir og áferðir. 
Veldu það sem hentar þér best hverju sinni en í nútíma eldhúsum getur rétta áferðin eða þykktin sett punktin yfir i´ið.

Áferðir í boði:

null

Pólerað

Póleruð og glansandi áferð sem gefur frá sér fallega speglun.
null

Matt

Mött áferð með sléttu yfirborði sem gefur einstaklega hlýja tilfinningu.
null

Hrufótt

Mött áferð með hrufóttu yfirborði sem gerir steininn einstakann og náttúrulegri.

Þykktir í boði:

null

12 mm.

null

20 mm.

null

30 mm.

KOSTIR VIÐ SILESTONE

null

Sýruþolið efni

Quartz plöturnar eru með alveg lokuðu yfirborði og því óhætt að láta sítronur og lime ávexti sem innihalda mikið magn af sýru liggja á yfirborði plöturnar.
null

Mikil harka

Quartz plöturnar frá Silestone hafa mikla hörku sem getur verið stór kostur ef eitthvað dettur á plötuna.
null

Sterkt yfirborð

Sterkt yfirborð plöturnar gerir þér kleift að skera beint á quartz plötunum frá Silestone án þess að nota skurðbretti.
null

Blettavörn

Lokaða yfirborðið á plötunum gerir þér kleift að láta allskyns litríkan vökva eins og rauðvín liggja á plötunni án þess að eiga í hættu að blettur myndist.
null

Bakteríuvörn

Borðplöturnar frá Silestone koma með vörn sem minnkar myndun á bakteríum á borðplötunni.
null

Ekkert viðhald

Quartz plöturnar frá Silestone Þarf ekki að verja sérstaklega og eru þær því alveg viðhaldsfríar.

VINSÆLIR LITIR

BLANCO ZEUS

BLANCO ZEUS

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

BLANCO NORTE

BLANCO NORTE

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

WHITE STORM

WHITE STORM

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

KENSHO

KENSHO

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

GRIS EXPO

GRIS EXPO

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

CEMENTO SPA

CEMENTO SPA

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

BLANCO STELLAR

BLANCO STELLAR

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

LYRA

LYRA

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

ETERNAL STATUARIO

ETERNAL STATUARIO

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

LAGOON

LAGOON

Þykktir í boði
12mm.  |  20mm.  |  30mm.

 

Myndasafn

ETERNAL-CALCATTA-GOLD

© S.Helgason 2022