S.Helgason býður uppá fallegar og vandaðar borðplötur.
Möguleikarnir við notkun steinefna eru miklir og eru þær lausnir sem S.Helgason
býður uppá fjölbreyttar og setja einstakan svip á eldhúsið.
Bjóðum uppá borðplötur úr quartz frá einum stærsta framleiðanda á sínu sviði. Mikið af mismunandi áferðum og litum í boði.
GRANÍT
Bjóðum uppá mikið úrval af granít borðplötum. Granít er þéttur og sterkur náttúrusteinn sem hentar vel í eldhús og á baðherbergi.
DEKTON®
Dekton plöturnar búa yfir margskonar eiginleikum en það er meðal
annars hita-, rispu- og höggþolið. Dekton er hægt að nota bæði inni og úti.
MARMARI
Marmari er afar mjúkur og auðunninn náttúrusteinn sem fæst í margvíslegum litbrigðum.
Marmari hefur í gegnum aldirnar verið notaður í hallir,
kastala, óðalssetur og opinberar byggingar
Hreinsiefni og vörn fyrir náttúrustein
Efnin frá Lithofin eru frábært til þess að hreinsa, verja og viðhalda náttúrusteininum.