Legsteinar á duftleiði eru minni en hefðbundnir legsteinar. Mismunandi reglur gilda á milli kirkjugarða en í sumum kirkjugörðum er leyfilegt að vera með standandi legstein á meðan aðrir kirkjugarðar leyfa aðeins liggjandi legsteina.
LEGSTEINA TEGUNDIR
LEGSTEINAR Á DUFTLEIÐI
Vinsamlegast smelltu á myndirnar til þess að skoða nánar.
HEFÐBUNDNIR LEGSTEINAR
Hefðbundnir legsteinar eru ætlaðir á kistuleiði.
Hægt er að bæta við meira en einu nafni á flest alla steinana og þannig nota þá á fleiri en eitt leiði.
Vinsamlegast smelltu á myndirnar til þess að skoða nánar.
TVÖFALDIR LEGSTEINAR
Tvöföldu legsteinarnir okkar eru ætlaðir á tvö eða fleiri leiði.
Nöfnin birtast hlið við hlið á steinunum en í sumum tilfellum er hægt að setja allt að 6-8 nöfn á legsteinana.
Vinsamlegast smelltu á myndirnar til þess að skoða nánar.