Granít

Tilbaka

Duftleiði

Legsteinar á duftleiði eru minni en hefðbundnir legsteinar. Mismunandi reglur gilda á milli kirkjagarða en í sumum kirkjugörðum er leyfilegt að vera með standandi legstein á meðan aðrir kirkjugarðar leyfa aðeins liggjandi legsteina. Mikilvægt er að kynna sér reglur í þeim garði sem steinninn á að liggja. Vinsamlegast smelltu á myndirnar til þess að skoða nánar.

Hefðbundin Leiði

Hefðbundnir legsteinar eru ætlaðir á kistuleiði. Hægt er að bæta við meira en einu nafni á flest alla steinana og þannig nota þá á fleiri en eitt leiði. Vinsamlegast smelltu á myndirnar til þess að skoða nánar.

Tvöföld leiði

Hefðbundnir legsteinar eru ætlaðir á kistuleiði.Hægt er að bæta við meira en einu nafni á flest alla steinana og þannig nota þá á fleiri en eitt leiði. Vinsamlegast smelltu á myndirnar til þess að skoða nánar.