Um Fyrirtækið

S.Helgason var stofnað árið 1953 og byggir því á gömlum og traustum grunni. Starfsemi S.Helgason felst í rekstri á steinsmiðju til almennra steinsmiðjuverka sbr. smíði borðplatna, legsteina, flísa, vatnsbretta og ýmiskonar sérsmíði.

Einnig höfum við tekið að okkur viðhald gamalla steinverka, rekum legsteinaþjónustu ásamt úrvali af fylgihlutum. Við erum einnig með náttúruflísar og hreinsiefni fyrir náttúrustein.

Helstu íslensku steintegundir sem unnið er úr eru blágrýti, grágrýti, gabbró og líparít. Helstu erlendu steintegundirnar eru granít, kvarts og marmari frá ítalíu.

Verslun okkar hefur að geyma ríkulegt vöruúrval á borðplötum, legsteinum, náttúruflísum, sólbekkjum, vatnsbrettum, bón- og hreinsivörum ásamt fleiri vörutegundum.

Í verslun okkar er starfsfólk með miklar reynslu og bjóða upp á góða ráðgjöf við þínum vangaveltum.

Við hvetjum þig til að kíkja til okkar og skoða úrvalið.

Starfsfólk

Skrifstofa / Söludeild

Ægir Már Burknason

Grafísk hönnun / Legsteinadeild

Ásgeir Nikulás Ásgeirsson

Sölustjóri

Brjánn Guðjónsson

Framkvæmdastjóri

Kristbjörg E. Þorvaldsdóttir

Sölufulltrúi / Bókari

placeholder-image

Guðrún Auður Böðvarsdóttir

Sölu og markaðsdeild

Verkstæði / Vinnsla

Ásgeir Þorbjörnsson

Mælingarmaður

Hrannar Kristinsson

Teiknideild borðplötur

Artur Kokoszko

Frágangur legsteina

Daniel Jeczelewski

Uppsetning legsteina

Dimitrios Katsaros

Frágangur borðplatna

Heiko Alexander Scheible

Steinsmiður

Pitak Thipanete

Borðplötudeild

Kamil Kijek

Borðplötudeild

Panagiotis Katsaros

Frágangur borðplatna

Þorsteinn Andrésson

Frágangur legsteina

Andrzej Serafin

Uppsetning borðplatna

Myndir úr verslun

    Strykir & Auglýsingar

    Beiðandi

    Tengiliður

    Er tengiliður sá sami og beiðandi?

    Nei


    Lýsing

    Málefnaflokkur

    Skoðaðu safnið okkar af borðplötum

    Við bjóðum upp á mikið úrval af borðplötum, kvarts, marmara, granít og kvartssít.

    Stillingar á kökum

    Með því að smella á „Samþykkja allar vafrakökur“ samþykkir þú vistun á vafrakökum á tækinu þínu til að auka leiðsögn á vefnum, greina notkun vefsvæðisins og aðstoða við markaðsstarf okkar.

    Samþykkja allar vafrakökur